Þroskaþjálfinn hefur flutt starfsemi sína að Reyrengi 30. Starfsemin er hafin á nýja staðnum og er afar skemmtilegt að taka á móti okkar góðu vinum á nýja staðnum. það er ósk okkar eiganda að breytingin verði öllum til heilla og sérstaklega þeim einstaklingum sem nýta þjónustu Þroskaþjálfans.