fbpx

Heil og sæl ! Nokkrar spurningar hafa komið til okkar vegna covid ástands og spurt hvort það sé og verður lokað ?

Starfseminn helst að öllu leyti óbreytt eins og hún hefur verið enda einn til tveir í tíma í einu í gangi og í sitthvoru rýminu. Sóttvarnir eru hafðar ávallt að leiðarljósi og gætt að góðu heinlæti milli tíma. Þroskaþjálfar nota nú grímur, og í undantekninga tilfellum ekki.

þau börn sem eiga erfitt að vera með grímur, þá er gerð undantekning með það og á það eins við þegar félagsfærnihópar eru.

Spritta skal hendur frammi á gangi áður enn komið er inn í aðalrými