fbpx

Fræðslusetrið lokar frá 31.mars til 6.apríl 2021 vegna páskafría. Það hefur verið mikið að gera að undanförnu og er það ánægjulegt að sjá að þjónustan er að gagnast vel fyrir þá sem nýta þjónustu Fræðslusetursins og þeirra þroskaþjálfa sem starfa ásamt félagsliðanemanum í félagsfærnihópnum.

Breyting verður á félagsfærnitímum enn þeir verða nú á miðvikudögum frá kl 16:30 – 18:00

Eigendur Fræðsluseturins Greinarinnar ehf. óska börnum / ungmennum gleðilegra páska og hlökkum til a sjá alla aftur þann 6. apríl n.k