fbpx

Kæru vinir og fjölskyldur, við sendum ykkur okkar bestu jóla og nýarskveðju með þakkkæti fyrir skemmtilegt starfsár. Nú á haustönn hefur bæst í hópinn okkar sem segir okkur það, að gott orð er komið að starfssemi Fræðsluseturins Greinarinar ehf.

Eigendur og starfsfólk eru afar þakklát fyrir það, og þakklát fyrir skemmtilegt og gefandi starf. Við hlökkum til að hitta ykkur öll og vonandi fleirri vini á nýju ári. Enn nú njótum við vonandi öll gleðilegra Jóla og áramóta og sjáumst hress þann 3.janúar 2022 þegar við opnum á ný eftir jólafrí

Hjartans jólakveðja

Starfsfólk Fræðslusetursins Greinarinar ehf.